Íþróttamiðstöð Breiðdalshrepps
Íþróttamiðstöð Breiðdalshrepps:
Sundlaugin verður opnuð mánudaginn 15. júní
Minnt er á að hægt er að gera samning um aðgang utan hefðbundins opnunartíma. Nánari upplýsingar í Íþróttamiðstöð.
Vinsamlegast athugið að börnum yngir en 10 ára er óheimill aðgangur að lauginni, nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri.