Borgarsögusafn Reykjavíkur
Spennandi ferðalag í gegnum sögu og menningu Reykjavíkur.
Verið velkomin á Borgarsafn Reykjavíkur. Fimm frábærir staðir sem fara með þig út á sjó og undir jörðu. Fimm upplifanir frá landnámi til samtímans. Og fimm skemmtilegar og grípandi leiðir til að njóta spennandi sögu og menningararfs Reykjavíkur.