Sundlaugin í Borgarnesi
Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi er staðsett í miðjum bænum en þar eru næg bílastæði enda vinsæll áfangastaður ferðalanga. Í miðstöðinni eru útisundlaug, vatnsrennibrautir, heitir pottar, vaðlaug, innilaug, eimbað og góð sólbaðsaðstaða. Einnig er hægt að kaupa sér aðgang að líkamsræktarsalnum. Útisundlaug, vatnsrennibrautir, heitir pottar, vaðlaug, innilaug, eimbað og sólbaðsaðstaða. Verið velkomin í sund - Fjörið er hjá okkur.Opnunartími:Virkir dagar:Laugardagar:Sunnudagar:Allt árið:06:30-22:0009:00-18:0009:00-18:00