Safnahús Borgarfjarðar
Safnahús Borgarfjarðar er safnaklasi fimm safna þar sem nýjar aðferðir eru nýttar til miðlunar á grundvelli frumkvæðis, virkni og samvinnu. Söfnin eru þessi: Héraðsbókasafn Borgarfjarðar, Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar, Byggðasafn Borgarfjarðar, Listasafn Borgarness og Náttúrugripasafn Borgarfjarðar.
Sumaropnunartími (júní, júlí og ágúst):
Virkir dagar: 10:00 - 17:00
Laugardagar: 11:00 - 14:00
Sunnudagar: lokað