Boreal Travel
Boreal Travel er ferðaskrifstofa sem hefur verið að störfum síðan 2009. Við gerum út á ferðir á spænsku í litlum hópum (allt að átta manns) og erum með skipulagðar brottfarir allt árið, auk þess að bjóða upp á einkaferðir og self-drive pakka með upplýsingum og þjónustu á spænsku.