Bókakaffi Hlöðum
Bókakaffi Hlöðum er griðarstaður í gömlu Bókabúðinni við Lagarfljótsbrú fyrir hvern þann sem hefur smekk fyrir góðum mat, góðu kaffi eða gömlum bókum og tímaritum.
Bókakaffi Hlöðum er griðarstaður í gömlu Bókabúðinni við Lagarfljótsbrú fyrir hvern þann sem hefur smekk fyrir góðum mat, góðu kaffi eða gömlum bókum og tímaritum.