Bókakaffi Bolungarvíkur
Splúnkunýtt kaffihús búið flottustu vélum og vörum frá Te og kaffi.
Boðið er upp á úrval af kaffidrykkjum, heimabakað bakkelsi/kökur, súpu yfir sumartímann, gjafavöru ofl.
Gegnir einnig hlutverki upplýsingamiðstöðvar fyrir Bolungarvík.