Sundlaugin Blönduósi
Glæsilega útbúin íþróttamiðstöð, þrek- og lyftingasalur, sundlaug, tveir heitir pottar, gufa, vaðlaug, ísbað og tvær stórar rennibrautir og hellingur af skemmtilegum leiktækjum og leikföngum. Upplýsingar um opnunartíma og gjaldskrá má finna á heimasíðu og Facebook-síðu íþróttamiðstöðvarinnar.
Hvað er í boði
Hleðslustöðvar
Staðsetning | Þjónustuaðili | Tenglar |
---|---|---|
Orkusalan | 1 x 22 kW (Type 2) |