Fara í efni

Bláa Kannan

Bláa Kannan kaffihús er staðsett í hjarta bæjarins og opnar á morgnana með nýbökuðu brauði, samlokum og allskonar kruðeríi. Allan daginn er boðið upp á súpu dagsins með nýbökuðu súrdeigsbrauði. Kökur og samlokur eru framreiddar allan daginn ásamt fersku Rubin kaffi. Á kvöldin er róleg kaffihúsa - bar-stemning. 

Bláa Kannan var til margra ára eitt af fáum reyklausu kaffihúsum landsins og því brautryðjandi í þeim málum.

Opið:
mán-fös 9-22
lau-sun 10-22

Hvað er í boði