B.K. kjúklingur
Aðaláherslan er lögð á rétti úr sérmarinerðum grilluðum kjúkling, mest á heilsusamlega rétti sem henta þeim sem hugsa um heilsuna. Einnig er þó boðið upp á djúpsteikta kjúklingabita og franskar handa þeim sem það vilja. Jafnframt eru í boði ýmsar gerðir af samlokum og hamborgurum auk nokkurra mexíkanskra rétta.