Bjarmaland ferðaskrifstofa
Bjarmaland ferðaskrifstofa leggur áherslu á nýja áfangastaði og býður m.a. upp á siglingar á fljótum Rússlands og A – Evrópu, sem og í Karíbahafi, frá Mexíkó og í kringum Kúbu. Einnig skipuleggjum við hópferðir rússneskumælandi ferðamanna til Íslands.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.