Bjarkarholt
Gistihúsið getur hýst vel 30 manns, 16 í húsum og 14 í svefnpokaplássi. Bjarkarholt er staðsett á Vestfjörðum í miðri Barðastrandasýslu við Mórudal.
Gistihúsið er um 16 km í vestur frá ferjuhöfninni á Brjánslæk og um 40 km frá Patreksfirði.
Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.