Golfklúbbur Bíldudals
Golfklúbbur Bíldudals var stofnaður árið 1992, félagsmenn hafa byggt fína aðstöðu á Litlueyrarvelli við Bíldudal. Þar var gömlu íbúðahúsi breytt í klúbbhús og verja fjöllin í dalnum völlinn fyrir veðri og vindum.
Völlurinn er 9 holur og er par 70 þegar spilaðir eru 2 hringir.