Reiðhjólaleiga Axels
Ágæta hjóla og ferðafólk. Verið velkomin á Akranes. Axelsbúðin Akranesi er með ný TREK reiðhjól til leigu. Ég er staddur á Merkigerði 2 , sömu götu og sjúkrahúsið. Njótið þess að hjóla um bæinn okkar, sjá vitann, Byggðasafnið, Langasandinn, Gólfvöllinn, fallegu Skógræktina okkar, veitingastaðina og margt fleira.