Berlín
Berlín er lítið kaffihús og morgunverðarstaður i miðbæ Akureyrar. Boðið er upp á morgunverð og brunch alla daga.
Réttur dagsins í hádeginu á virkum dögum úr fersku og góðu hráefni. Gott úrval af kökum og kaffidrykkjum og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Morgunverður og brunch er frá kl. 08.00-16.00 alla daga. Opnunartími 08.-18.00