Fara í efni

Bæjarins Beztu

Bæjarins Beztu Pylsur er eitt elsta fyrirtæki miðborgar Reykjavíkur og fagnaði fyrirtækið 70 ára afmæli árið 2007. Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi og það má því segja að fyrirtækið sé alvöru fjölskyldufyrirtæki.
4 ættliðir pylsugerðamanna hafa því starfað hjá Bæjarins Beztu frá því  árið 1937.

Endilega skoðaðu þig um á síðunni okkar, en hún hefur að geyma allskyns fræðslumola um bæði fyrirtækið og sögu pylsunnar, auglýsingar bæði leiknar og á blaði og miklu meira af efni.

Við erum á nokkrum stöðum í borginni. Kíktu til okkar. 

 



Hvað er í boði