Back To Iceland Travel
BTI travel er fjölskyldurekið ferðaþjónustu fyrirtæki starfandi á Íslandi. Við sérhæfum okkur í erlendum ferðamönnum sem eru að heimsækja Ísland en tökum einnig að okkur að keyra íslendinga á milli staða.
Við höfum gott úrval af dagsferðum, einkaferðum og ferðum frá og til Keflavíkur flugvallar til að velja úr og ábyrgjumst það að okkar ökumenn og leiðsögumenn hafa allir tilskyld réttindi og reynslu í ferðaiðnaðinum. Við notumst við glænýja Mercedes Sprinter smárútur með 9-18 þæginlegum sætum, USB hleðslutöðum og Wifi tengingu um borð.