Fara í efni

Aurora restaurant

Aurora Restaurant er fullkomin viðbót við Berjaya Akureyri Hótel. Staðurinn tengir öll almenn rými hótelsins mjög vel saman og er hann einkar þægilegur og notalegur. 

Ljósmynd af tignarlegum norðurljósum yfir Súlum, bæjarfjalli Akureyringa, eftir ljósmyndarann Gísla Dúa Hjörleifsson setur mikinn svip á rýmið og eldstæði prýðir einnig staðinn sem eykur á hlýleikann. 

Á matseðlunum úir og grúir af einstökum réttum, samansettum úr því besta sem norðlenska matarkistan hefur uppá að bjóða.

Einstakur staður fyrir notalega kvöldstund.

Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
ON 2 x 22 kW (Type 2)