Atlantik
Atlantik er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu við farþega skemmtiferðaskipa, fágætis ferðamennsku, ráðstefnum og erlendum hvataferðahópum.
Atlantik hefur 40 ára reynslu af skipulagningu krefjandi verkefna og þjónustu við erlenda ferðamenn. Hjá fyrirtækinu starfa 30 manns.