Athygli - ráðstefnur ehf.
Við hjá Athygli Ráðstefnum byggjum á sérþekkingu og áralangri reynslu og okkar markmið er að hver ráðstefna, fundur eða viðburður standist þær væntingar sem samstarfsaðilar okkar hafa.
Við erum kröftugur hópur einstaklinga með jákvæðnina að leiðarljósi og leggjum okkur fram af krafti og áhuga.
Við leggjum áherslu á að vera skapandi og vakandi fyrir nýjungum og vinna af ástríðu að öllum þeim fjölbreyttu verkefnum sem við sjáum um.