Safn Ásgríms Jónssonar – heimili listamanns
Heimili listamanns
Ásgrímur Jónsson (1876-1958) er einn brautryðjenda íslenskrar myndlistar. Hann ánafnaði íslensku þjóðinni öll verk sín og eigur eftir sinn dag.
Safnið hýsir vinnustofu listamannsins og heimili og litlar sýningar. Safnið er í göngufæri frá Listasafni Íslands á Fríkirkjuveginum.
Opnunartími:
1. maí - 30. september: daglega kl. 10 - 17
1. október – 30. apríl: þri. – sun. kl. 10 – 17