Fara í efni

Tjaldsvæðið í Ásbyrgi

Í Ásbyrgi er stórt tjaldsvæði með aðstöðu fyrir tjöld, fellihýsi og húsbíla. Æskilegt er að bóka tjaldstæði fyrir komu vegna vinsælda tjaldsvæðisins og þá eru einnig meiri líkur á að hægt sé að panta stæði með rafmagnstenglum.

Hvað er í boði