Fara í efni

Árbæjarlaug

Árbæjarlaug er stór og nútímaleg sundlaug með frábærri aðstöðu fyrir börn. Útilaug, innilaug fyrir börn, vaðlaug, gosbrunnar og rennibraut, þrír heitir pottar, gufubað og sauna.

Opnunartími:
mánudag – föstudag 06:30-22:00
laugardag – sunnudag 09:00-21:00

Hvað er í boði