Apt. Hótel Hjalteyri
Apt. Hótel Hjalteyri er fjölskyldurekið hótel með íbúðum og herbergjum. Við leggjum okkur fram um að veita framúrskarandi þjónustu og gera dvöl þína hjá okkur bæði afslappandi og eftirminnilega. Við bjóðum upp á fjórar íbúðir og þrjú tveggja manna herbergi.