Alhestar
Alhestar er skemmtileg hestaleiga með starfsstöð í Fjárborg, Reykjavík. Þjónustumiðstöðin er í Þorlákshöfn. Þjónustan er persónuleg og upplifun ykkar með hestinum verður án efa ógleymanleg!
Okkar megin markmið er að allir okkar gestir fái að njóta íslenska hestsins og náttúrunnar á öruggan og skemmtilegan hátt. Hafðu samband!