Álftröð Gistiheimili
Gistihúsið Álftröð hóf starfsemi árið 2015 og er staðsett 35 km frá Selfossi. Það er 360° fjallasýn frá gistihúsinu og útsýni yfir sum frægustu eldfjöll Íslands eins og Heklu, Eyjafjallajökul og Tindfjöll. Í nágrenninu er hægt að finna góðar gönguleiðir og áhugaverða sögustaði.
Í húsinu eru svefnrými fyrir 20+ manns í 9 herbergjum. Öll herbergin eru með skrifsborðsaðstöðu og gestir geta notið fjallaútsýnis úr herberginu. Það er baðherbergi með sturtu og wc í hverju herbergi og hafa gestir aðgang að sameiginleiginlegri setustofu. Ókeypis WiFi er í húsinu. Úti á verönd er heitur pottur sem gestir hafa frjálsan aðgang að. Píanó er til staðar í húsinu.
Fjarlægð frá Reykjavík er um 90 km.
- Hleðslustöð fyrir rafbíla.
- Nátthagi fyrir hesta.
- Hópara hafi samband með tölvupósti alftrod@alftrod.is
Hvað er í boði
Hleðslustöðvar
Staðsetning | Þjónustuaðili | Tenglar |
---|---|---|
1 x 22 kW (Type 2) |