Fara í efni

Álfacafé

Álfakaffi er vinalegt kaffihús á Borgarfirði sem enginn skyldi leiða hjá sér sem þorpið sækir heim. Staðinn prýða margs konar dýrgripir úr ríki borgfirskrar náttúru, dýra og manna og fiskisúpan og vöfflurnar eru hvort tveggju heimsfrægt um allt Austurland. Fiskverkunin er á næsta bæ og tilvalið að kíkja þar inn í leiðinni.

Hvað er í boði