Fara í efni

Akranesviti

Akranesviti er opinn allt árið um kring. Útsýnið frá toppi vitans er stórfenglegt allan hringinn, frá Reykjanesskaga, yfir höfuðborgina, Faxaflóann og út að Snæfellsjökli. Á veturna getur norðurljósadýrðin við vitana verið alveg einstök upplifun í góðum veðurskilyrðum. Tónleikar og listsýningar eru í vitanum á opnunartíma. 

Sumaropnun: 16. maí-15. september: Alla daga kl. 10:00-16:00

Vetraropnun: 16. september-15. maí: Virka daga kl. 10:00-16:00

Hvað er í boði