Ævintýrahúsið Hóll á Siglufirði
Hóll á Siglufirði er einstakt samkomuhús með skemmtilega sögu og sterka tengingu við íþróttaiðkun og félagslíf. Húsið er staðsett á frábærum stað í Siglufirði. Töluverðar endurbætur hafa átt sér stað á Hóli síðastliðið ár og búið er að taka húsið í gegn frá A til Ö. Húsið er leigt út í heilu lagi til hópa, gisting fyrir allt að 35 manns.