Adventure Hótel Hellissandur
Adventure Hótel Hellissandur er fjölskylduvænt hótel staðsett á Snæfellsnesi. Herbergin henta vel fyrir einstaklinga, pör og fjölskyldur, ásamt því að vera öll með einka baðherbergi. Staðgóður morgunverður innifalinn sem býr þig undir ævintýri dagsins.
Svæðið í kring hefur margt upp á að bjóða, í nágrenninu má finna Sjóminjasafnið og Þjóðgarðsmiðstöðina á Hellissandi.
Upplifðu náttúru, menningu og þægindi hjá okkur.
Hvað er í boði
Mural Restaurant & Bar
Mural Restaurant & Bar er staðsettur á Adventure Hotel Hellissandi. Þar er boðið upp á fjölbreyttan mat og frábæra þjónustu. Veitingastaðurinn er opinn frá 17:00-22:00 alla daga og er opinn allt árið. Einnig er boðið upp á morgunverðarhlaðborð frá 07:00 alla morgna. Barnvænn veitingastaður með barnamatseðil og leiksvæði fyrir börn.
Hægt að bóka borð í síma 770 3666 eða senda tölvupóst á hellissandur@adventures.com
Mural Restaurant & Bar
Mural Restaurant & Bar is situated within Adventure Hotel Hellissandur. They specialize in serving diverse cuisine crafted from locally sourced ingredients and provide excellent service. Operating hours are from 17:00-22:00 daily, year-round, with a breakfast buffet available from 07:00 each morning. Catering to families, the restaurant offers a children's menu and features a designated play area.
To book a table please call +354 770 3666 or send an email to hellissandur@adventures.com