1238: Baráttan um Ísland - Gestasýning
Sýningin 1238 Baráttan um Ísland segir sögu Sturlungaaldarinnar og með hjálp nýjustu tækni í miðlun og sýndarveruleika bjóðum við gestum á öllum aldri að taka þátt og upplifa átakamestu atburði Íslandssögunnar á einstakan hátt.
Sýningin í Víkingaheimum er gestasýning og býður gestum uppá að upplifa þennan einstaka heim sýndarveruleika sem hefur verið skapaður sýningunni á Sauðárkróki.