101 Hótel
101 hotel er "boutique" hótel sem staðsett er í hjarta Reykjavíkur. Hótelið opnaði árið 2003 og er fyrsta íslenska hótel sem er meðlimur í Design Hotels. Einnig er veitingastaður, bar og lounge á aðalhæð hótelsins. Frekari þægindi ná til concierge-borðs, herbergisþjónustu, þvottaþjónustu, líkamsrækt og spa með gufubaði og heitum potti. Nudd í herbergi er einnig fáanlegt.
Hægt er að útvega samfellanlegt aukarúm á hjólum eða barnarúm fyrir sum herbergi. Dýrahald er ekki leyfilegt. Bílastæðahús er í göngufæri.
Til að bóka herbergi og nýta ferðagjöfina á 101 hotel sendið tölvupóst á netfangið 101hotel@101hotel.is .