Fara í efni

Stóri-Hólmur

Fornt höfuðból í Leiru. Talið hefur verið að Steinunn gamla, frændkona Ingólfs Arnarsonar hafi búið á Stóra-Hólmi á landnámsöld.  Í landi Stóra-Hólms er einn besti golfvöllur landsins rekin af Golfklúbbi Suðurnesja