Fara í efni

Hvirfill

a. Við bryggjuna í Sangerði, við Austurgarð‚ stendur listaverkið Hvirfill eftir Jón Þórisson. Verkið var sett upp í tilefni af því að 100 ára voru liðin frá því vélbátaútgerð hófst í Sandgerði þegar, mb Gammur var gerður út frá Sandgerði, 1907. Efnt var til samkeppni um val á verki til þess að heiðra vélbátaútgerðina sem stunduð hefur verið í bænum. Þar var Hvirfill valinn og verkið afhjúpað árið 2007. Verkið er gert úr ryðfríu stáli og er hreyfanlegt í vindi. 

b. Nánar um upphaf vélbátaútgerð í Sandgerði https://timarit.is/page/5182660#page/n1/mode/2up