Fara í efni

Húshólmi

Bæjarrústir og túngarðar að hálfu undir Ögmundarhrauni.

Húshólmi er neðanlega í hrauninu nálægt Hælsvík. 

Bæjarrústirnar eru mjög fornar og auðvelt er að ganga að þessum rústum.  Sérfræðingar eru sammála um að hér séu elstu minjar sem hafa fundist um landnám á Íslandi, taldnar vera eldri en 871.

Svæðið er vinsælt útivistarsvæði. Í kringum það liggur bílfær vegur sem gaman er að ganga eða hjóla. Þá er hann einnig mikið nýttur af hestamönnum.