Fara í efni

Hrafnkelsstaðir

Egilsstaðir

Hrafnkelsstaðir er býli í Fljótsdal. Þar bjó fyrrum Hrafnkell Freysgoði Hallfreðarson eftir að hann hafði verið hrakinn frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal, að því er segir í sögu hans. Í landi Hrafnkelsstaða er Ranaskógur . Er hann yst á svonefndum Rana, en svo nefnist endi Víðivallaháls. Hálsinn mun fyrrum hafa verið vaxinn skógi.