Fara í efni

Hólmsbergsviti

Hólmsbergsviti, norðan við Keflavík í Reykjanesbæ, var reistur árið 1956 og er einn þriggja vita sem reistir voru á árunum 1956 – 1957 eftir sömu teikningu, en hinr tveir eru í Seley og á Vattarnesi. Vitarnir á Fjallaskaga, í Æðey, á Skarði og Ketilsflesi sem eru eins að stærð og formi, en Axel Sveinsson, verkfræðingur teiknaði þá alla.

Vitabyggingin er steynsteyptur, kónískur turn, 9,3 m hár og á hann var sett 3,4 m hátt sænskt ljósahús. Dyrnar eru í djúpu opnu anddydri. Efst á turninum er framstæð þakbrún með steynsteypt handrið, með ferköntuðum opum allt í kring og stendur það á fjórum klossum.