Fara í efni

Vatnaleið

Borgarnes

Vatnaleiðin liggur, eins og nafnið gefur til kynna, framhjá fórum vötnum: Hlíðarvatni, Hítarvatni, Langavatni og Hreðavatni. Mjög falleg og breytileg gönguleið með fjölbreyttum fjalla- og heiðarlöndum ásamt stórkostlegu útsýni yfir Hnappadal, Mýrar og Borgarfjörð. Vatnaleið er ein af fjölmörgu íslensku þjóðstígum og hefur leiðin verið stikuð, merkingar settar upp við hvern legg leiðar og möguleiki er á að gista í þeim fjallaskálum sem eru við hvern legg leiðar. 

Leggur 1 - Hlíðarvatn - Hítarvatn

  • Vegnúmer við upphafspunkt: Nr. 55 (Heydalsvegur)
  • Erfiðleikastig: Krefjandi leið
  • Lengd: 12.29 km.
  • Hækkun: 657 m.
  • Merkingar: Merkt leið
  • Tímalengd: 3,36 klst. að ganga
  • Undirlag: Smáir steinar, gras, stórt grjót, votlendi og blandað yfirborð
  • Hindranir á leið: Þrep, trappa eða lágur hjallur sem þarf að stíga upp á
  • Þjónusta á svæðinu: Salerni, sorplosun, trúss, tjaldsvæði og ferðaleiðsögn
  • Lýsing: Gönguleið er án lýsingar í myrkri
  • Árstíð: Ferðaleið er opin 12 mánuði ársins en hafa ber í huga aðstæður yfir vetrarmánuði
  • GPS hnit upphafspunktar: N 64°54.1901 W022°08.998 (Við Hlíðarvatn)
  • GPS hnit endapunktar: N 64°51.9973 W 022°01.0635 (Við Hítarvatn)

Leggur 2 - Hítarvatn - Langavatn

  • Vegnúmer við upphafspunkt: Nr. 538 (Hítardalsvegur)
  • Erfiðleikastig: Krefjandi leið
  • Lengd: 21.24 km. 
  • Hækkun: 666 m.
  • Merkingar: Merkt leið
  • Tímalengd: 5.30 klst. að ganga
  • Undirlag: Smáir steinar, gras, stórt grjót, votlendi og blandað yfirborð
  • Hindranir á leið: Þrep, trappa eða lágur hjallur sem þarf að stíga upp á
  • Þjónusta á svæðinu: Salerni, sorplosun, trúss, tjaldsvæði og ferðaleiðsögn
  • Lýsing: Gönguleið án lýsingar í myrkri
  • Árstíð: Ferðaleið er opin 12 mánuði ársins en hafa ber í huga aðstæður yfir vetrarmánuði
  • GPS hnit upphafspunktar: N 64°51.9973 W 022°01.0635 (Við Hítarvatn)
  • GPS hnit endapunktar: N 64°46.9421 W 021°45.5057 (Við Langavatn)

Leggur 3 - Langavatn - Hreðavatn

  • Vegnúmer við upphafspunkt: Nr. 553 (Langavatnsvegur)
  • Erfiðleikastig: Krefjandi leið
  • Lengd: 13.54 km.
  • Hækkun: 574 m.
  • Merkingar: Merkt leið
  • Tímalengd: 4.06 klst. að ganga
  • Undirlag: Smáir steinar, gras, stórt grjót, votlendi og blandað yfirborð
  • Hindranir á leið: Þrep, trappa eða lágur hjallur sem þarf að stíga upp á
  • Þjónusta á svæðinu: Salerni, sorplosun, trúss, tjaldsvæði og ferðaleiðsögn
  • Lýsing: Gönguleið án lýsingar í myrkri
  • Árstíð: Ferðaleið er opin 12 mánuði ársins en hafa ber í huga aðstæður yfir vetrarmánuði
  • GPS hnit upphafspunktar: N 64°46.9421 W 021°45.5057 (Við Langavatn
  • GPS hnit endapunktar: N 64°45.3059 W 021°35.7743 (Við Hreðavatn)