Svæði með fjölskrúðugu fuglalífi og gróðurfari.
Er á náttúruminjaskrá og meðfram sjávartjörnum er hraunkantur og djúpar vatnfylltar gjár.