Fara í efni

Sogin

Sérkennilegt háhitasvæði sunnan við Trölladyngju og Grænudyngju. 

Svæðið er allt ummyndað af jarðhita og gefur hlíðunum sem eru myndaðar af Sogaselslæknum fjölbreytta litaskrúð.  

Staðsetning: Á sumrin er hægt að keyra Vigdísarvallaveg 428 en á veturnar er hægt að ganga frá Krýsuvíkurvegi 42.