Fara í efni

Skálafell

Jarðskjálftasprungur á fleti með hraunlögum yfir 8000 ára.

Skálafell er byggt uppá nokkrum gosum á mjóu sprungukerfi.Efst er klepragígur af eldborgargerð og kringum hann eru jarðföll suður meðfram gígnum en þar er hægt að finna smáhella. 

Hentugast er að ganga á Skálafell frá bílastæði við Gunnuhver.