Fara í efni

Seltún

Hverir á háhitasvæði sem eru innan Reykjanes Fólkvangs.

Frábært tækifæri til rannsókna þar sem mikið er af leir, brennisteini og öðrum efnum sem gefa staðnum litríkt yfirbragð. Bílastæði við Seltún er búið að útbúa nýtt þjónustu- og salernishús eins eru góðir göngustígar um hverasvæðið.

Staðsetning: Vegur 42, bílastæði, rétt við Kleifarvatn.