Fara í efni

Seltjörn

Tjörn þar sem liggja góðir göngustígar, tilvalin staður fyrir lautarferðir og grill. Við hliðinná er lítill skógur sem heitir Sólbrekkuskógur með áhugaverðum formum steina hér og þar. Einnig mögulegt að veiða þar. 

Við Tjörnina er gömul bygging sem var reist 1941 af útgerðarmönnum og var húsið notað sem íshús, ísinn sem tekinn var úr seltjörn var notaður til kælingar á fiski.