Fara í efni

Reykjafjörður

Ísafjörður

Reykjarfiörður er á sýslumörkum Norður-Ísafjarðarsýslu og Strandasýslu . Samfelldur búskapur lagðist þar af árið 1959. Á sumrin er ferðaþjónusta rekinn á svæðinu þar sem boðið er upp á svefnpokagistingu, sumarhús, tjaldsvæði og aðgangur að sundlaug og heitum potti fyrir alla gesti. 

Fjörðurinn er aðgengilegur með bátsferð eða fótgangandi. Á svæðinu er líka 600 metra flugvöllur.