Fara í efni

Lambafellsgjá

Gjá hjá Lambafelli sem er nokkuð víð og getur verið 50 metra djúp.

Hægt er að ganga eftir gjánni þar að segja yfir sumartímann. Bólstraberg má finna í veggjum hennar.

Staðsetning: Keyrt er að Höskuldsvöllum og beygt þaðan niður að Trölladyngju. Bílastæði er við Eldborg og þaðan er gengið austan hennar að Lambafelli.