Kúagerði
Grasblettur við tjörn við gamla veginn í suðurjarði Afstapahrauns upp af Vatnsleysuvík. Þar var kunnur áningarstaður fyrrum og kúahagi frá Vatnsleysujörðum. Reykjanesbrautin liggum um blettin þveran. Þar var samneft býli um skeið. Við Kúagerði hefur verið reist varða með krossi á til minningar um þá sem látist hafa í umferðarslysum á þessum stað Reykjanesbrautarinnar.