Fara í efni

Krýsuvíkurberg

Sjávarklettar með mjög fjölskrúðugu fuglalíf.

Klettarnir erum 40 m háir og 15 km breiðir.

Bergið er afar litríkt og fallegasti hluti þess nefnist Rauðaskriða. Strákar er hryggur sem er úr móbergi mjög áhugaverður á að líta.  


Staðsetning: Hælsvík, beygt af vegi 427