Keilir
Keilir er einkennisfjall Reykjanesskaga, 379 metra hátt keilulaga móbergsfjall tengt við lágan hrygg sem nefnist Keilisbörn. Gosmyndunin kom undan ísaldarjökli. Keilir er vinsæll til fjallgöngu og útsýni mjög gott af toppi hans.
Keilir er einkennisfjall Reykjanesskaga, 379 metra hátt keilulaga móbergsfjall tengt við lágan hrygg sem nefnist Keilisbörn. Gosmyndunin kom undan ísaldarjökli. Keilir er vinsæll til fjallgöngu og útsýni mjög gott af toppi hans.