Fara í efni

Hvassahraunskatlar

Áhugaverð hraundrýli í hrauni úr Hrútagjárdyngju. Þau myndast jafnan við öflugt gasútstreymi nálægt eldgíg en í þessu tilviki um 10 km frá dyngjuhvirflinum.

Hraun hefur runnið mest í norður og er allt milli Vatnsleysuvíkur austur að Hvaleyrarholti og að Kaldárseli.

Staðsetning: Af Krýsuvíkurvegi (42) liggur Djúpavantsleið. Finna má skilti við þann veg sem vísar leiðina.

 

Hvassahraunskatlar eru áfangastaður (e. geosite) í Reykjanes Unesco Global Geopark.