Fara í efni

Hrólfsvík

Fundarstaður hnyðlinga. 

Í gosum hefur kvikan tekið með sér aðskotasteina sem kallast Hnyðlingar. Þeir eru bæði rúnaðir og kanntaðir en ein tegundin er úr gabbró. 

Staðsetning: Rétt hjá Grindavík, stutt ganga frá vegi 427